MARKHÓPUR OG HÖNNUN

Til þess að gefa lesandanum hugmynd um hvað Sarpurinn er stór og úrvalið fjölbreytt lagði ég áherslu á að velja margskonar muni; ljósmynd, nælu, klukku, steina, fatnað og fleira sem ætti að vekja áhuga margra hópa. Í hönnuninni leitaðist ég við að búa til klassískan og stílhreinan ramma til að halda utan um ólíka muni sem vekja nostalgíu og forvitni. Leturgerðin heitir Freight og er ný útgáfa af klassísku letri, sérstaklega hannað til að skrifa stórar fyrirsagnir. Uppsetningin er skýr og fræðandi en á sama tíma falleg, eitthvað sem getur höfðað til bæði fræðimanna og listamanna.

VEGGSPJALD

poster.jpg
 

VEGGSPJALD - STÆKKAÐ

 
zoom.jpg
 
 

KUBBAR / SKJÁAUGLÝSINGAR

skaaugl.jpg